Za´atar kryddblanda 40gr
561 kr.
Innihald: Sesamfræ, timían, cumin, sjávarsalt, za´atarlauf, fennel, marjoram, oreganó.
Þessi kryddblanda er mjög algeng í Miðausturlöndum og m.a. stráð út á hummus og borðuð með brauði sem meðlæti með hvers konar mat. Blandið kryddinu saman við ólífuolíu og pennslið á nýbakað brauð eða notið sem ídýfu með brauði.
Klassískt krydd á „Jerusalem bagles“.
Einnig mjög frískandi að setja blönduna í gríska jógúrt og borða sem ídýfu með t.d. brauði og/eða saltkexi.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs.