Persnerskar sítrónur, þurrkaðar 4stk
499 kr.
Innihald: persknersk sítróna.
Þetta er grunnkryddið í Íran eða í persknerskri matreiðslu. Sítrónurnar eru lagðar í saltpækil og því næst þurrkaðar. Þegar þær eru skornar/malaðar gefa þær frá sér dásamlegt, sítrus og frískandi bragð. Mikið notað í súpur og pottrétti eða í tagine (hægeldun).
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.
Við pökkum persnersku sítrónunum í poka.