Kardamommur malaðar 48gr
799 kr.
Innihald: malaðar kardamommur.
Ilmar og bragðast dásamlega. Gefur mjúkt, aromatískt sætt bragð. Notað til að bragðbæta salta og sæta rétti. Klassískt krydd í indversku og arabísku eldhúsi. Gott að bragðbæta te, kaffi og hvers kyns heita drykki með kardamommum.
Eru í þriðja sæti á lista yfir dýrustu krydd heimsins, miðað við þyngd, á eftir saffron og vanillu. 1o heilar kardemommur jafnast á við 1 ½ tsk af malaðri kardemommu.
Kardeommur eru mikið notaðar í indverskri og asískri matargerð sem og í bakstur. Hún er mikilvægt innihald í karrýblöndum og í masala chai (kryddað indverskt te).
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.