Gjafapakkning 6 sérvalin krydd
3.599 kr.
Pakkningin inniheldur 6 sérvaldar kryddöskjur (kryddblanda fyrir fisk/sjávarfang, ídýfukrydd, kryddblanda fyrir kjöt, kryddblanda fyrir grænmeti, paprika/chiliflögur). Kryddið kemur í smekklegri pappaöskju með gjafaborða ásamt upplýsingabækling. Sniðug gjöf í matarboðið, innflutningpartíið eða sem almenn tækifærisgjöf fyrir þá sem eiga allt!
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs.