Einiber 35g
442 kr.
Innihald: Þurrkuð einiber.
Einiber eru Juniper berries á ensku. Þau eru mikið notuð í austurríska matargerð og þykja ómissandi á villibráðina hér heima. Þau gefa ríkt, örlítið beiskt en sætt berjabragð.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silikon díoxíðs, án salts.
Við pökkum kryddinu í vistvænar umbúðir. Askjan er framleidd úr endurvinnanlegum pappír sem unninn er úr sjálfbærum nytjaskógum á Norðurlöndum. FIlman er einnig endurvinnanleg.