Krydd­húsið minnkar kol­efnis­spor með nýjum um­búðum

Krydd­húsið minnkar kol­efnis­spor með nýjum um­búðum

„Við fengum KIWI auglýsingastofu til að hanna með okkur umbúðirnar en við lögðum áherslu á notagildi ásamt smekklegu útliti,“ segir Ólöf. Nýju pappaöskjurnar eru framleiddar á Íslandi af Prentmet, umhverfisvænni og svansvottaðri prentstofu sem knúin er hreinni orku....
Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Hafa kryddað líf og tilveru Íslendinga í fimm ár

Kryddhúsið fagnar fimm ára afmæli í ár. Ólöf Einarsdóttir er stofnandi og eigandi vörulínunnar ásamt eiginmanni sínum Omry Avraham en þau hófu starfsemina í lítill íbúð í miðbænum. Nú fimm árum síðar er kryddin að finna í hillum allra helstu matvöruverslana landsins...
Krydd án aukaefna

Krydd án aukaefna

Krydd án aukaefna Hjónin Ólöf Einarsdóttir og Omry Avraham eru eigendur vörumerkisins Kryddhúsið. Bakgrunnur Ólafar er náttúrulækningar en hún er menntuð í kínverskum lækningum frá Brighton University. Heilsa, hreysti og góð næring eru henni því mjög hugleikin. Krydd...
Nýjar kryddblöndur sem toppa tilveruna í matarmenningunni

Nýjar kryddblöndur sem toppa tilveruna í matarmenningunni

Á dögunum leit dagsins ljós ný lína af sérblönduðum kryddblöndum frá Kryddhúsinu sem hafa vakið athygli fyrir brögð og áferð. Góð krydd gera gæfumunninn þegar eldað er og toppa máltíðina með framandi brögðum sem kitla bragðlaukana. Hjón Ólöf Einarsdóttir og Omry...
Stórkostleg grillveisla að ísraelskum hætti

Stórkostleg grillveisla að ísraelskum hætti

Ef það er ein­hver­tíma til­efni til að skella í al­menni­legt ísra­elskt grillpartý þá er það þessa dag­ana meðan Eurovi­son æv­in­týrið stend­ur sem hæst. Hjón­in Ólöf Ein­ars­dótt­ir og Omry Avra­ham eig­end­ur Krydd­húss­ins slógu upp mik­illi veislu um helg­ina...
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );