by admin | nóv 1, 2021 | Fiskur, Nýjar Uppskriftir, Súpur
Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 2 msk Tælensk Karrýblanda Kryddhússins 2 fiskikraftsteningar leystir upp í glasi af heitu vatni 3 msk fiskisósa 2 msk sykur eða önnur sæta 1/2 tsk Túrmerik Chili flögur eftir smekk salt og pipar 1/2 grasker (butternut squash)...
by admin | okt 26, 2021 | Grænmeti / Vegan, Súpur
Fyrir u.þ.b. 6-7 manns (grænmetis-vegan réttur) Það er mjög gott að setja baunir í súpur og mauka þær með töfrasprota eða í matvinnsluvél, til að fá rjómakennda áferð. Með því að bæta við baunum í súpuna fær maður prótein og auka næringu og súpan verður saðsamari...