by admin | des 10, 2021 | Jól, Nýjar Uppskriftir
Þessa Jólaglöggskryddblöndu sem er hugsuð í glögg er tilvalið að nota til að útbúa bragðmikið síróp sem er hægt að njóta yfir Aðventuna og hátíðirnar sem í vændum eru. Þessi uppskrift gefur dásamlega bragðmikið og gott síróp sem inniheldur bragð jólanna og er...
by admin | des 10, 2021 | Jól, Kjöt, Nýjar Uppskriftir
Kalkúnn með sósu, sætkartöfluturnum, besta Waldorfsalatinu, rósakáli með beikoni og appelsínugljáa og hátíðarsalati með krydduðum pekanhnetum. Þessi máltíð er undir áhrifum frá halfbakedharvest.com Uppskrift: Heill kalkúnn 4 góðar msk af Kalkúnakryddi jurtablöndu...
by admin | nóv 1, 2021 | Fiskur, Nýjar Uppskriftir, Súpur
Uppskrift fyrir 3-4 1 dós kókosmjólk 2 msk Tælensk Karrýblanda Kryddhússins 2 fiskikraftsteningar leystir upp í glasi af heitu vatni 3 msk fiskisósa 2 msk sykur eða önnur sæta 1/2 tsk Túrmerik Chili flögur eftir smekk salt og pipar 1/2 grasker (butternut squash)...
by admin | okt 26, 2021 | Hrekkjavaka, Nýjar Uppskriftir
Kjötbollur í vel kryddaðri tómatsósu með mildum Kryddhús kryddum eins og Ítalskt krydd eða Herbs de Provence með skornum ólífum með paprikufyllingu sem augu.
by admin | okt 26, 2021 | Hrekkjavaka, Nýjar Uppskriftir
Muffins með smjörkremi, lakkrísreimar fyrir lappir og kökuskraut fyrir augu og nef. Einfalt og hittir alltaf í mark!