by admin | apr 8, 2022 | Bakstur, Nýjar Uppskriftir, Páskar
Kakan inniheldur hvorki sykur né fitu og er því svo gott sem eins kaloríusnauð sem hugsast getur fyrir köku! Hún hefur ríkt möndlubragð og er gómsæt og algjörlega þess virði að baka þegar maður vill gera vel við sig án þess að setja viktina eða blóðsykurinn á hvolf!...
by admin | mar 25, 2022 | Kjöt, Nýjar Uppskriftir, Páskar, Uncategorized
Okkur finnst meðlætið ekki síður skipta máli en sjálfur aðalrétturinn þannig að við erum alltaf með þó nokkuð af vel krydduðum meðlætisréttum þegar við eldum veislumat. Pikkluðu sinnepsfræin, karmeliseraða hvítkálið og salatdressinguna má gera...
by admin | mar 15, 2022 | Nýjar Uppskriftir
Chimmichurry Kryddhússins er argentísk kryddblanda og er klassík þar í landi. Argentínubúar eru þekktir fyrir úrvals nautakjöt og chimmichurry og í þeirra huga er annað ómissandi án hins! Þeir bera fram nautasteikina með bakaðri kartöflu og Chimmichurry! Chimmichurry...
by admin | feb 25, 2022 | Bakstur, Nýjar Uppskriftir
Burrekas eru mjög einfaldar að gera ef maður notar tilbúið smjördeig eins og við gerum hér. Þær slá alltaf í gegn og eru svo tilheyrandi að gera á laugar/sunnudagsmorgni og njóta með fjölskyldu og vinum. Fyllingin samanstendur af kotasælu, rifnum osti, eggi og kryddi....
by admin | jan 5, 2022 | Grænmeti / Vegan, Nýjar Uppskriftir
Hummus er dásamlega næringarríkur, góður og vinsæll réttur sem er auðvelt að útbúa. Þessi Hummuss hefur silkimjúka áferð og er algjör draumur enda Omry búinn að þróa þessa uppskrift svo hún líkist mest því sem hann þekkir frá sínu heimalandi eða mekka Hummussins!...
by admin | jan 4, 2022 | Grænmeti / Vegan, Nýjar Uppskriftir, Uncategorized
Þessi norður afríski réttur er orðinn vinsæll víða í Evrópu. Þetta er léttur og skemmtilegur grænmetisréttur sem er tilvalinn sem dögurður eða sem léttur kvöldverður. Gott að bera hann fram með nýbökuðu brauði, baguette eða pita og hummus. Shakshuka (uppskrift fyrir...