Kjúklingur í Coca Cola

Þessi ljúffengi réttur er fastur liður á borðum okkar fjölskyldunnar í Kryddhúsinu! Hann er auðveldur í framkvæmd, klikkar aldrei og öllum finnst hann ljúffengur! Kókið gerir kjötið meyrt og gefur sætu sem fer svo vel með dásamlega kryddinu okkar. Við berum þennan...
Tælenskur kjúklingaréttur með krydduðum grjónum

Tælenskur kjúklingaréttur með krydduðum grjónum

Tælenska karrýblandan okkar er ljúffeng á fisk sem og á kjúkling. Þessi réttur er í senn auðveldur, næringarríkur og ljúffengur. Uppskrift fyrir 3-4: 3 kjúklingabringur 1/2 lauk, smátt skorinn u.þ.b. 2 cm engiferrót (afhýdd og skorin smátt) 1 hvítlauksgeiri, afhýddur...
Steik (Entrecote) á teini  með Chimmichurry grillsósu

Steik (Entrecote) á teini  með Chimmichurry grillsósu

Argentíubúar eru þekktir fyrir gott nautakjöt og Chimmichurry og bera þetta tvennt fram saman. Steik (Entrecote) á teini:Steikin skorin í rúmlega munnstóra bita. Blandið 2-3 tsk af Steikarkryddi  frá Kryddhúsinu í 1-2 msk af ólífuolíu og nuddið á kjötið.  (Við vorum...
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );