by admin | feb 10, 2024 | Kjöt, Nýjar Uppskriftir
Þessi ljúffengi réttur er fastur liður á borðum okkar fjölskyldunnar í Kryddhúsinu! Hann er auðveldur í framkvæmd, klikkar aldrei og öllum finnst hann ljúffengur! Kókið gerir kjötið meyrt og gefur sætu sem fer svo vel með dásamlega kryddinu okkar. Við berum þennan...
by admin | apr 10, 2022 | Kjöt, Nýjar Uppskriftir, Páskar, Uncategorized
Þessa hátíðarmáltíð er svo auðvelt að gera að þeir sem eru að stíga sín fyrstu spor í eldhúsinu ættu endilega líka að prófa! Það er hægt að vinna sér í haginn með því að pikkla rauðlaukinn deginum áður eða að morgni dags og byrja á að græja rótargrænmetið eftir að...
by admin | mar 25, 2022 | Kjöt, Nýjar Uppskriftir, Páskar, Uncategorized
Okkur finnst meðlætið ekki síður skipta máli en sjálfur aðalrétturinn þannig að við erum alltaf með þó nokkuð af vel krydduðum meðlætisréttum þegar við eldum veislumat. Pikkluðu sinnepsfræin, karmeliseraða hvítkálið og salatdressinguna má gera...
by admin | des 10, 2021 | Jól, Kjöt, Nýjar Uppskriftir
Kalkúnn með sósu, sætkartöfluturnum, besta Waldorfsalatinu, rósakáli með beikoni og appelsínugljáa og hátíðarsalati með krydduðum pekanhnetum. Þessi máltíð er undir áhrifum frá halfbakedharvest.com Uppskrift: Heill kalkúnn 4 góðar msk af Kalkúnakryddi jurtablöndu...
by admin | nóv 9, 2021 | Kjöt
Tælenska karrýblandan okkar er ljúffeng á fisk sem og á kjúkling. Þessi réttur er í senn auðveldur, næringarríkur og ljúffengur. Uppskrift fyrir 3-4: 3 kjúklingabringur 1/2 lauk, smátt skorinn u.þ.b. 2 cm engiferrót (afhýdd og skorin smátt) 1 hvítlauksgeiri, afhýddur...
by admin | okt 26, 2021 | Kjöt
Argentíubúar eru þekktir fyrir gott nautakjöt og Chimmichurry og bera þetta tvennt fram saman. Steik (Entrecote) á teini:Steikin skorin í rúmlega munnstóra bita. Blandið 2-3 tsk af Steikarkryddi frá Kryddhúsinu í 1-2 msk af ólífuolíu og nuddið á kjötið. (Við vorum...