Heimabakað brauð og rautt pestó

Heimabakað brauð og rautt pestó

Heimagert brauð og Tómat-pestó. Þetta tvennt kom vinkona okkur með í vinnuna einn daginn og jammý! Það jafnast ekkert á við nýbakað brauð og pestóið var fullkomið álegg! Hérna eru uppskriftirnar: Brauðið:750gr hveiti25gr ferskt ger500ml volgt vatn2,5 tsk salt1 tsk...
Grillaðar lefsur (glúteinlausar) og Za´atar-hnetublanda.

Grillaðar lefsur (glúteinlausar) og Za´atar-hnetublanda.

Uppskrift af Za´atar hnetublöndu sem er frábær með öllu brauðmeti, einnig ljúffeng til að strá yfir salat:Eins og 2 x lúkufylli af hnetum/möndlum og fræum (ég notaði sólblómafræ og möndlur) sett í matvinnsluvél.Setjið u.þ.b. 3-4 msk af Za´atar kryddblöndu Kryddhússins...
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );