by admin | okt 26, 2021 | Bakstur
Heimagert brauð og Tómat-pestó. Þetta tvennt kom vinkona okkur með í vinnuna einn daginn og jammý! Það jafnast ekkert á við nýbakað brauð og pestóið var fullkomið álegg! Hérna eru uppskriftirnar: Brauðið:750gr hveiti25gr ferskt ger500ml volgt vatn2,5 tsk salt1 tsk...
by admin | okt 26, 2021 | Bakstur
Uppskrift af Za´atar hnetublöndu sem er frábær með öllu brauðmeti, einnig ljúffeng til að strá yfir salat:Eins og 2 x lúkufylli af hnetum/möndlum og fræum (ég notaði sólblómafræ og möndlur) sett í matvinnsluvél.Setjið u.þ.b. 3-4 msk af Za´atar kryddblöndu Kryddhússins...
by admin | okt 26, 2021 | Bakstur
Uppskrift: 160 g hveiti ½ tsk lyftiduft ½ tsk matarsódi 1 góð tsk Kanill malaður ¼ tsk Negull malaður 1 stórt egg 1 eggjarauða 200 g sólblómaolía 270 g sykur (ég minnkaði magnið um helming) 50 g valhnetur 50 g kókosflögur 135 g grófrifnar gulrætur 2 eggjahvítur aðeins...