by admin | apr 8, 2022 | Annað, Grænmeti / Vegan, Nýjar Uppskriftir
Þessi pikklaði rauðlaukur passar með öllum mat og einnig sómir hann sér vel sem punt á smurbrauðstertur og því um líkt. Hér er rauðlaukurinn í kryddlegi úr Sumac, hlynsírópi og eplaediki og voila! Úr verður skemmtilegur og öðruvísi meðlætisréttur sem er ekki bara...