by admin | feb 10, 2024 | Kjöt, Nýjar Uppskriftir
Þessi ljúffengi réttur er fastur liður á borðum okkar fjölskyldunnar í Kryddhúsinu! Hann er auðveldur í framkvæmd, klikkar aldrei og öllum finnst hann ljúffengur! Kókið gerir kjötið meyrt og gefur sætu sem fer svo vel með dásamlega kryddinu okkar. Við berum þennan...
by admin | maí 19, 2023 | Umfjöllun
„Við fengum KIWI auglýsingastofu til að hanna með okkur umbúðirnar en við lögðum áherslu á notagildi ásamt smekklegu útliti,“ segir Ólöf. Nýju pappaöskjurnar eru framleiddar á Íslandi af Prentmet, umhverfisvænni og svansvottaðri prentstofu sem knúin er hreinni orku....
by admin | apr 1, 2023 | Nýjar Uppskriftir, Páskar
Það er svo gaman að setja krydd í soðvatnið þegar egg eru soðin til að þau taki á sig fallegan, náttúrulegan lit! Hér notumst við við túrmerik og hibiscus en hvoru tveggja fæst í vefverslun okkar. Þessi egg sóma sér vel á t.d. morgunverðarborðinu í kringum páskana....
by admin | feb 17, 2023 | Fiskur, Nýjar Uppskriftir
Þetta dásamlega túnfisksalat er góð tilbreyting frá hinu típíska túnfisksalati með annað hvort majónesi eða kotasælu. Þetta túnfisksalat er svo einfalt, ljúffengt og mun fituminna. Það er próteinríkt og gott sem snarl á milli mála eða eftir æfingar eða bara í léttan...
by admin | jan 4, 2023 | Jól, Umfjöllun, Uncategorized
Hér má lesa viðtal við okkur í Kryddhúsinu, Ólöfu og Omry https://www.frettabladid.is/lifid/olikir-menningarheimar-mtast-a-jolunum/