Sale!

Mace 35g

327 kr.

Innihald: Mace, þurrkað og malað.

Mace er hýðið sem umlykur múskathnetuna. Þegar múskathnetan er fjarlægð úr hýðinu er hýðið tekið og það þurrkað. Indverjar nota Mace mikið í sína margrómuðu matargerð og það er kryddið sem upphaflega er notað í Beshamel (hvítu sósuna sem fer á milli laga í lasagna). Þetta er dásamlega bragðgott krydd, með ríkum ilm og bragði og það ber að nota sparlega rétt eins og múskat því annars er hætta á að það taki réttinn yfir.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silíkons díoxíðs, án salts.

 

 

 

 

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silíkons díoxíðs, án salts.

Kryddinu er pakkað í vistvænar umbúðir. Askjan er framleidd úr endurvinnanlegum pappír sem unninn er úr sjálfbærumnytjaskógum á Norðurlöndum. Filman er einnig endurvinnanleg. Litirnir sem notaðir eru í prendunina á pappaöskjunni eru unnir úr jurtum og vistvænni en ella.

Aðeins 2 stk. eftir

Category:
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );