Hvítlaukssalt 70g
564 kr.
Innihald: Hvítlaukur, sjávarsalt, svartur pipar, laukur, sellerý, basilikka, marjoram, steinselja.
Hvítlauksalt Kryddhússins inniheldur m.a. dásamlegar jurtir sem gera þessa blöndu sérstaka og enn ljúffengri. Þessi kryddblanda kemur mjög vel út í kryddsmjöri og að strá yfir hvítlauksbrauð svo dæmi séu tekin. Annars er gott að hafa hana við hendina sem borðkrydd og sáldra henni yfir allan mat þar sem hún gerir allan mat betri.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silíkon díoxíðs.
Kryddinu er pakkað í vistvænar umbúðir. Askjan er framleidd úr endurvinnanlegum pappír sem unninn er úr sjálfbærumnytjaskógum á Norðurlöndum. Filman er einnig endurvinnanleg. Litirnir sem notaðir eru í prentunina á pappaöskjunni eru unnir úr jurtum og vistvænni en ella.