Innihald: Stjörnuanís.
Stjörnuanís gefur dásamlegt, náttúrulega sætt anisbragð í allan mat, drykki og bakstur. Það er eitt af höfuðkryddinu í Kína. Einnig mjög algengt í indverskri matargerð.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silíkons díoxíðs, án salts.