Hawaij súpu og baunakrydd 55g

539 kr.

Innihald: Túrmerik, cumin, kóríander, negulnaglar, hvítlaukur, kardamommur, svartur pipar.

Þessi kryddblanda er klassísk jeminísk kryddblanda.  Hún er mjög þekkt í Ísrael þar sem hún er notuð í sérstaka súpu sem gyðingar frá Jemen hafa komið með til Ísrael og er orðin klassík þar í landi og dregur jafnframt nafn sitt af þessari frábæru blöndu. Hún er mjög góð í alls konar bauna-, linsu- og grænmetisrétti.

Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silíkons díoxíðs, án salts.

Athugið að við pökkum Hawaij kryddblöndunni í poka en ekki í hinar hefðbundnu umbúðir úr pappa og filmu.

add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );