Estragon/Tarragon 7g
463 kr.
Innihald: Estragon/tarragon
Estragon er einnig kallað Tarragon eða Fáfnisgras upp á íslensku. Frakkar nota heitið Estragon og er það kryddið sem gefur bragðið í hina klassísku Béarnais sósu sem upprunnin er frá Frakklandi!
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án silíkons díoxíðs, án salts.
Kryddinu er pakkað í vistvænar umbúðir. Askjan er framleidd úr endurvinnanlegum pappír sem unninn er úr sjálfbærumnytjaskógum á Norðurlöndum. Filman er einnig endurvinnanleg. Litirnir sem notaðir eru í prendunina á pappaöskjunni eru unnir úr jurtum og vistvænni en ella.