Bakstur

Mönlukaka sem má njóta án alls samviskubits!

Mönlukaka sem má njóta án alls samviskubits!

Kakan inniheldur hvorki sykur né fitu og er því svo gott sem eins kaloríusnauð sem hugsast getur fyrir köku! Hún hefur ríkt möndlubragð og er gómsæt og algjörlega þess virði að baka þegar maður vill gera vel við sig án þess að setja viktina eða blóðsykurinn á hvolf!...

read more
Burrekas, stökkar að utan, mjúkar að innan!

Burrekas, stökkar að utan, mjúkar að innan!

Burrekas eru mjög einfaldar að gera ef maður notar tilbúið smjördeig eins og við gerum hér. Þær slá alltaf í gegn og eru svo tilheyrandi að gera á laugar/sunnudagsmorgni og njóta með fjölskyldu og vinum. Fyllingin samanstendur af kotasælu, rifnum osti, eggi og kryddi....

read more
Flórentínur með möndlum og appelsínum

Flórentínur með möndlum og appelsínum

Þessar ómótstæðilegu frönsku Flórentínur smakkaði ég um síðustu jól hjá góðri vinkonu sem er jafnframt mesta jólabarn sem ég þekki. Aðventan er ekki komin fyrr en ég hef heimsótt hana, þegið púrtvín og gómsætar smákökur í vandlega jólaskreyttu, fallega húsinu hennar....

read more
Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Dásamlegar Chai smákökur með Hlynsýróps- rjómaostakremi!

Þessar vel krydduðu smákökur með léttu og silkimjúku kremi eru algjört must á köldum haust/vetrardögum. Að auki eru þær svo hátíðlegar þar sem þær innihalda öll bestu bökunarkryddin og eru því líka vel við hæfi á aðventunni! Uppskrift: 340 gr saltað smjör (í silfur...

read more
Kryddaðar smákökur (vegan)

Kryddaðar smákökur (vegan)

Kryddaðar smákökur sem eru ljúffengar á bragðið:200gr hveiti2 tsk engifer1 1/2 tsk kanill1/2 tsk allrahanda1/4 tsk múskat hneta (rifið fínt)1 msk kakó115gr smjörlíki100gr hrásykur100gr kókossykur85gr melassa (molasses)1 tsk matarsódi (leystur upp í 1 1/2 tsk af...

read more
Heimabakað brauð og rautt pestó

Heimabakað brauð og rautt pestó

Heimagert brauð og Tómat-pestó. Þetta tvennt kom vinkona okkur með í vinnuna einn daginn og jammý! Það jafnast ekkert á við nýbakað brauð og pestóið var fullkomið álegg! Hérna eru uppskriftirnar: Brauðið:750gr hveiti25gr ferskt ger500ml volgt vatn2,5 tsk salt1 tsk...

read more
Grillaðar lefsur (glúteinlausar) og Za´atar-hnetublanda.

Grillaðar lefsur (glúteinlausar) og Za´atar-hnetublanda.

Uppskrift af Za´atar hnetublöndu sem er frábær með öllu brauðmeti, einnig ljúffeng til að strá yfir salat:Eins og 2 x lúkufylli af hnetum/möndlum og fræum (ég notaði sólblómafræ og möndlur) sett í matvinnsluvél.Setjið u.þ.b. 3-4 msk af Za´atar kryddblöndu Kryddhússins...

read more
add_action( 'woocommerce_after_shop_loop_item', 'woocommerce_template_loop_add_to_cart', 20 );