Sítrónupipar með sjávarsalti 50gr
679 kr.
Innihald: Svartur pipar, persnersk sítróna, sjávarsalt, hvítlaukur, oreganó.
Persnersk sítróna, þurrkuð og möluð, gefur þessari kryddblöndu dásamlegt og frískandi sítrusbragð sem gerir hana einstaka. Blandan inniheldur sjávarsalt. Tilvalin á sjávarfang og kjúkling, í túnfisksalatið og á allan mat sem fer vel með sítrusbragði.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs.