Shawarma 45g
589 kr.
Innihald: Kóríander, cumin, túrmerik, paprika, steinselja, hvítlaukur, laukur, lárviðarlauf, kardamommur, svartur pipar, sumac.
Frábær Miðausturlanda kryddblanda sem er klassísk á lambakjöt og í kjötbollur (kebab/döner). Einnig ljúffeng m.a. á kjúkling og grillaðar risarækjur. Bragðgott er að setja blönduna í ólífuolíu, með smá hunangi/sætu og nudda á hráefnið fyrir eldun. Saltið og piprið eftir smekk.
Kryddið er Vegan, án aukaefna, án MSG, án glúteins, án sílikon díoxíðs, án salts.
Pakkað í vistvænar umbúðir sem auðvelt er að flokka og endurvinna. Askjan er framleidd úr endurvinnanlegum pappír sem unnin er úr sjálfbærum nytjaskógum á Norðurlöndum. Askjan flokkast með pappa. Filman er einnig endurvinnanleg og flokkast með plasti.